App til kennslu
á íslensku
Veistu er auðveld og áhugaverð leið til að miðla námsefni
til nemenda í appi.
Veistu er hugbúnaður sem gerir kennurum kleift að útbúa skemmtilega spurningaleiki úr námsefni í gegnum aðgengilegt vefviðmót. Spurningaleikjunum er deilt til nemenda sem geta svarað þeim í snjalltækjum.