App til kennslu
á íslensku

Veistu er auðveld og áhugaverð leið til að miðla námsefni
til nemenda í appi.

Veistu er hugbúnaður sem gerir kennurum kleift að útbúa skemmtilega spurningaleiki úr námsefni í gegnum aðgengilegt vefviðmót. Spurningaleikjunum er deilt til nemenda sem geta svarað þeim í snjalltækjum.

Lesa meira

Frábær leið

Til að spara þér tíma

 • Sækja um aðgang

  Sækja um aðgang

  Fáðu aðgang að Veistu og búðu til skemmtilega leiki fyrir nemendur og/eða starfsfólk

  Lesa meira
 • Leiðbeiningar

  Leiðbeiningar

  Hér má finna greinargóðar leiðbeiningar fyrir notendur Veistu

  Lesa meira
 • Vefviðmót fyrir stjórnendur/ kennara

  Vefviðmót fyrir stjórnendur/ kennara

  Smelltu hér til að skrá þig inn í kennaraviðmótið

  Lesa meira
 • Spennandi kostur

  Hvernig virkar þetta?

  Leggðu skemmtilega leiki fyrir nemendur þína. Á auðveldan hátt getur þú útbúið leiki í spjaldtölvur eða sótt leiki úr Sarpinum.

  Lesa meira