Kennarar

Kennari heldur utan um þau námskeið og nemendur sem hann er með. Hann getur stofnað námskeið á viðeigandi önn og fært viðeigandi nemendur inn í það námskeið. Hann hefur einnig réttindi til að stofna nýja nemendur. Kennari getur síðan búið til nýja leiki eða notfært sér gamla leiki sem til eru í sarpi og lagt þá fyrir nemendur sína.